ses nxt. pige. dreng. søskende. på ferie. sommerhus

SES fyrir börn og unglinga

Fáðu fræðslu og þekkingu til að skilja tilfinningar þínar og sjá hvernig það er fyrir önnur börn og unglinga þegar foreldrar þeirra búa ekki saman lengur.

Nýskráning

SES: Stuðningur og þróun á Íslandi

SES er fjármagnað af mennta- og barnamálaráðuneytinu. Fræðsluefnið er þróað við Kaupmannahafnarháskóla. Þýðendur eru Erla Sigurðardóttir og Steinunn Stefánsdóttir en Gyða Hjartardóttir félagsráðgjafi og Linda Sóley Birgisdóttir, mastersnemi í félagsráðgjöf, staðfærðu efnið. Fyrirspurnir um efnið má senda á netfangið support@samvinnaeftirskilnad.is

SES fyrir börn og unglinga á 2 mínútum

SES er fyrir allan aldur

Árið 2024 verður allt efnið þýtt og staðfært á íslensku.

  1. Foreldrar mínir rífast

    Barninu er sýnt að það sé eðlilegt að samskipti foreldranna geti verið erfið eftir skilnað. Barninu eru sýndar dæmigerðar tilfinningar barns þegar foreldrar þess eru ósáttir og fær hugmyndir að því hvernig hægt er að tjá þessar tilfinningar gagnvart foreldrum sínum.

  2. Samsetta fjölskyldan

    Barnið heyrir hvernig öðrum börnum finnst að búa í samsettum fjölskyldum og hvað hefur auðveldað þeim að líða vel í samsettu fjölskyldunni sinni.

  3. Tilfinningar

    Barninu eru sýndar dæmigerðar tilfinningar sem gera vart við sig við skilnað og því er kennt að tilfinningar séu mikilvægar og nauðsynlegar.

  4. Að finna fullorðinn trúnaðarvin

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  5. Að segja hvað þú vilt

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  6. Stuttu eftir skilnað

    Væntanlegt: 15. desember 2024

  7. Að pakka í töskuna

    Væntanlegt: 15. desember 2024

  8. Að búa á tveimur heimilum

    Væntanlegt: 15. desember 2024

Fáðu tilkynningu þegar nýtt efni er tilbúið

Árið 2024 verður allt efnið þýtt og staðfært á íslensku.

  1. Réttindin mín

    Barninu er sagt frá fernum réttindum sem tengjast skilnaði. Þau eru: + Rétturtilumgengni + Frumkvæðisréttur + Réttur til að á það sé hlustað og til að hafa ekki skoðun + Rétturtileinkalífs

  2. Foreldrar mínir rífast

    Barninu er sýnt að það sé eðlilegt að samskipti foreldranna geti verið erfið eftir skilnað. Barninu eru sýndar dæmigerðar tilfinningar barns þegar foreldrar þess eru ósáttir og fær hugmyndir að því hvernig hægt er að tjá þessar tilfinningar gagnvart foreldrum sínum.

  3. Samsetta fjölskyldan

    Barnið heyrir hvernig öðrum börnum finnst að búa í samsettum fjölskyldum og hvað hefur auðveldað þeim að líða vel í samsettu fjölskyldunni sinni.

  4. Að skilja tilfinningar sínar

    Skilnaði geta fylgt alls konar tilfinningar. Barninu eru kynntar dæmigerðar tilfinningar við skilnað og sú sýn að tilfinningar séu mikilvægar og nauðsynlegar.

  5. Að segja sína sögu

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  6. Að finna fullorðinn trúnaðarvin

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  7. Að segja hvað þú vilt

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  8. Stuttu eftir skilnað

    Væntanlegt: 15. desember 2024

  9. Að pakka í töskuna

    Væntanlegt: 15. desember 2024

  10. Að búa á tveimur heimilum

    Væntanlegt: 15. desember 2024

Fáðu tilkynningu þegar nýtt efni er tilbúið

Árið 2024 verður allt efnið þýtt og staðfært á íslensku.

  1. Réttindin mín

    Barninu er sagt frá fernum réttindum sem tengjast skilnaði. Þau eru: + Rétturtilumgengni + Frumkvæðisréttur + Réttur til að á það sé hlustað og til að hafa ekki skoðun + Rétturtileinkalífs

  2. Foreldrar mínir rífast

    Barninu er sýnt að það sé eðlilegt að samskipti foreldranna geti verið erfið eftir skilnað. Barninu eru sýndar dæmigerðar tilfinningar barns þegar foreldrar þess eru ósáttir og fær hugmyndir að því hvernig hægt er að tjá þessar tilfinningar gagnvart foreldrum sínum.

  3. Samsetta fjölskyldan

    Barnið heyrir hvernig öðrum börnum finnst að búa í samsettum fjölskyldum og hvað hefur auðveldað þeim að líða vel í samsettu fjölskyldunni sinni.

  4. Að skilja tilfinningar sínar

    Skilnaði geta fylgt alls konar tilfinningar. Barninu eru kynntar dæmigerðar tilfinningar við skilnað og sú sýn að tilfinningar séu mikilvægar og nauðsynlegar.

  5. Að finna fullorðinn trúnaðarvin

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  6. Að segja sína sögu

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  7. Að segja hvað þú vilt

    Væntanlegt: 15. nóvember 2024

  8. Stuttu eftir skilnað

    Væntanlegt: 15. desember 2024

  9. Að pakka í töskuna

    Væntanlegt: 15. desember 2024

  10. Að búa á tveimur heimilum

    Væntanlegt: 15. desember 2024

Fáðu tilkynningu þegar nýtt efni er tilbúið

Friðhelgi einkalífsins

Börn og unglingar eiga rétt á friðhelgi til einkalífsins. Skráðu þig inn á SES til að læra meira um réttindin þín.

Skráðu þig inn
SESNXT MINI. Tegning. Børn. tøjbamse. sol. sky.

SES MINI fyrir yngstu börnin

Inn á SES fyrir fullorðna er að finna námskeið fyrir 3-5 ára börn sem að foreldrar fara í gegnum með þeim.

Innskráning á SES fyrir fullorðna